melinuxfool (melinuxfool) wrote in islandia,
melinuxfool
melinuxfool
islandia

Hvað segir þú?

Ég er karlmaður sem er 23 ára gamall. Ég er frá Maine. Hún er austasta fylkið Bandaríkjanna, hún er líka nyrsta fylkið fyrir utan Alaska.

Ég hef áhuga á menningunni og tungumálinu Íslands; þess vegna er ég að læra íslensku.

Kannski þú ert að spylja, „Þú ert bandarískur og þú talar ensku, af hverju hefurðu komið hérna?" Ég tala bara svolítla spænsku (ég get sagt „hola" og „cómo estás"), þess vegna verð ég að tala bara íslensku hérna, er það ekki?
Subscribe
  • Post a new comment

    Error

    Anonymous comments are disabled in this journal

    default userpic
  • 1 comment